Íslenska
English
German

Samferða - Ferðumst saman um Ísland

Það er skemmtilegra, ódýrara og betra fyrir umhverfið að deila ferð með öðrum þegar þú ferðast um Ísland.

Á Íslandi eru fleiri bílar en fólk, svo það hlýtur að vera einhver annar að fara á sama áfangastað og þú - á hverjum einasta degi.

Vinsamlegast segðu vinum þínum og fjölskyldu frá þessari vefsíðu. Því fleiri sem nota þessa vefsíðu, því betra fyrir alla.

Aðalsíða - Skrá ferð - Um síðuna - Hafðu samband

Um síðuna Samferda.net



Samferða.is var stofnað árið 2005 sem ókeypis þjónusta fyrir fólk sem vill deila bensínkostnaði með því að ferðast saman á einum bíl. Hugmyndin kemur upphaflega frá Þýskalandi en það var Anita Hubner sem færði hugmyndina til Íslands og fékk Birgir Þór Halldórsson með sér í lið við að koma lífi í hana.

Árið 2023 fékk Samferða.is styrk frá Landsbankanum til að aðlaga vefinn að nútímanum og gera hann öruggari. Við erum þakklát fyrir stuðning þeirra og getum því haldið áfram að þjóna samfélaginu.

Vefurinn hefur verið ókeypis frá upphafi og mun svo vera áfram.
Hafðu samband við okkur í gegnum samskiptaeyðublað eða með því að hringja í +354 858 7373.

Með stuðningi frá:

Landsbankinn

Styrktaraðili árið 2023 - Styrkur til að uppfæra vefinn